THE ALPHA PROJECT

VELKOMIN,

Mig langar að bjóða þér að vera með í "THE ALPHA PROJECT"

Hvað er það?

THE ALPHA PROJECT er personal development og personal growth þjálfun.

3-5 sinnum í viku færðu skilaboð frá mér í inboxið þitt þar sem ég gef þér hnitmiðuð ráð eða fyrirmæli.

 

Ég set þér fyrir einföld verkefni, segi þér dæmisögu og þjálfa þig svo þú getir farið út í daginn með skýrari sýn, meira sjálfstraust og skilvirkara vopnabúr til þess að ná markmiðunum þínum, sigra daginn þinn, vikuna, mánuðinn og ná meiri árangri yfir árið.

THE ALPHA PROJECT snýst um fjógur atriði:

Atvinnu / Business / Fjármál

Fjölskyldu / sambönd

Líkamsrækt / heilsa

Hugarfar / sjálfstraust

Við ætlum að endurprógramma hugann á okkur fyrir meiri:

 

Velgegni, nnkomu, Áhrif, Hamingju, Frelsi

 

Og minna: 

 

Drama, Óreiðu Niðurrif, Baktal

 

 

Ef þú hefur fylgst með einhverju sem ég hef gert seinustu ár þá veistu að ég set háan standard á allt sem ég geri og ætlast til mikils af verkefnunum mínum.

  

HVAÐ ER THE ALPHA PROJECT

THE ALPHA PROJECT er EKKI framleitt til þess eins að "mótívera þig". 

Það er vissulega mótiverandi að vera hluti af THE ALPHA PROJECT en það er ekki eini tilgangurinn. Við græðum ekkert á því að lesa og hlusta á random quotes allan daginn.
 

þetta er ekki bara eitthvað random shit sem "peppar þig" eða lætur þér að líða vel akkúrat í mómentinu,

Svoleiðis dót gæti í raun frekar verið að tefja þig 

Við þurfum að framkvæma og fylgja skref-fyrir-skref áætlun.