Næsta námskeið er í desember 2019
​Námskeið fyrir þjálfara sem vilja byggja online business
Á námskeiðinu lærir þú að setja upp þitt eigið online "flagship" prógram sem leyfir þér að taka á móti fjölda nýrra viðskiptavina í hverjum mánuði.
Við förum yfir viðskipta módelin sem virka best fyrir þjálfara á netinu.
 
Þú lærir að markaðsetningu, hvernig þú verður séð/ur sem sérfræðingur á þínu sviði, þú lærir að laða að þér drauma viðskiptavini og fylla dagsskrána þína.
Þetta námskeið er fyrir þjálfara sem vilja þéna sína fyrstu "milljón á mánuði".
Námskeiðið hentar öllum þjálfurum og þeim sem búa yfir sérþekkingu sem nýtist öðrum.
 
Meðal þeirra sem sækja námskeiðið eru einkaþjálfarar, markþjálfar, næringarfræðingar, danskennarar o.fl...