BUSINESS COACHING MASTERMIND

LAUGARDAGINN 1. FEBRÚAR

KÆRI METNAÐARFULLI ÞJÁLFARI,

Mig langar að bjóða þér sæti á næsta BUSINESS COACHING MASTERMIND fundi fyrir þjálfara.

 

Þar langar mig að sýna þér hvernig þú getur búið til þjálfara-business á næstu 90 dögum sem skilar þér yfir milljón á mánuði, meiri hagnaði og meira frelsi.

NÆSTI MASTERMIND FUNDUR ER LAUGARDAGINN

1. FEBRÚAR, ALPHA HQ, REYKJANESBÆ. 

​ÉG HJÁLPA ÞÉR PERSÓNULEGA AÐ BYGGJA BUSINESS SEM GEFUR MEIRI TEKJUR OG MEIRA FRELSI

Hæ, Ég heiti Einar...

Á síðasta ári gerði ég svolítið klikkað.

 

Ég lagði niður eitt fyrirtækið okkar.

Fyrirtæki sem velti u.þ.b. 30 milljónum á ári

En ég gerði það svo ég gæti einbeitt mér ennþá betur að því að aðstoða fleiri þjálfara.

Það er ástríða mín. Þetta er það sem ég brenn fyrir.

Mig langar að gera allt sem ég get til þess að hjálpa öðrum þjálfurum að byggja sinn drauma business.

Í stað þess að lesa og læra meira um þjálffræði og næringu, ákvað ég fyrir nokkrum árum að nýta allan minn tíma í að læra að byggja betri þjálfara-business sem skilar þjálfaranum meiri tekjum og meira frelsi á sama tíma og viðskiptavinurinn nær meiri árangri.

Mig langar núna að deila þessari þekkingu með þér, styðja þig, sparka í rassinn á þér (þegar þess þarf) og vera þér innan handar á meðan þú byggir þinn eigin þjálfara business.

Hvort sem þú ert að byrja og vantar fyrstu 5-10 kúnnana,

Ert að reyna í fyrsta skipti við "milljón á mánuði"

Eða ert kominn ennþá lengra og ert að byggja teymi af starfsfólki, komast í eigið húsnæði, opna stað númer tvö o.s.frv...

Kæri metnaðarfulli þjálfari,

Ef reksturinn þinn hefur nú þegar náð fótfestu og færir þér góðar tekjur, en þú sérð óuppfyllta möguleika og trúir að þú gætir ennþá vaxið tvöfalt, þrefalt eða jafnvel tífalt stærra þá gæti Mastermind prógramið verið fyrir þig.

Mastermind prógramið gæti einnig verið fyrir þig ef þú:

- Hefur staðnað í því sem þú ert að gera.


- Þú finnur að þú ert orðin flöskuhálsinn í rekstrinum þínum og veist ekki hvernig þú átt að stækka.

- Þér finnst þú vera að vinna alltof mikið en færð ekki nægilega mikið í staðinn.

- Þú hefur alla þekkingu og allt sem þarf til að ná langt, en veist ekki hvar þú átt að byrja.

- Þú ert með frábæra hugmynd sem þú þarft að ýta í framkvæmd.

- Ert að gera flotta hluti en vilt fara að sjá hlutina gerast hraðar. Þéna meira, meiri stöðugleika og meira frelsi.

Einar Kristjánsson, eigandi AlphaGym, Alpha Online (áður Alpha Girls) og Sport4You á Íslandi leiðir Business Coaching Mastermind prógramið.

Mastermind prógramið var hannað sérstaklega (og eingöngu) fyrir metnaðarfulla þjálfara og frumkvöðla sem vilja ná lengra, byggja betri business, þéna meira, hafa meiri áhrif og upplifa meira frelsi.

Í Mastermind prógraminu lærirðu allt sem þú þarft til þess að byggja þjálfara business-inn þinn upp á næsta stig

Í Mastermind grúbbunni færðu tækifæri til að byggja tengslanetið þitt og kynnist fleiri þjálfurum og frumkvöðlum í heilsu/þjálfara bransanum. 

Þú lærir margt í MASTERMIND PRÓGRAMINU, 

En það eru nokkur lykilatriði sem við fókusum á, meðal annars:

- Byggja "flagship" prógram/þjónustu (sem er hægt að markaðsetja og selja aftur og aftur).

- Staðsetja þig sem sérfræðing á markaðnum svo þú getir selt "high ticket" (rukkað meira).

- Hvernig þú laðar að þér rétta viðskiptavini. (í stað þess að þú eltist við viðskiptavini, bíða þeir í röð eftir þér).

- Hvernig þú umbreytir áhugasömum "follower" í viðskiptavin.

- Hvernig þú "deliverar" hágæða þjónustu án þess drekkja þér í vinnu.

- Hvernig þú gerir viðskiptavini þína að "raving fans" sem kaupa aftur og aftur (byggjum alvöru "cult-movement")

MASTERMIND PRÓGRAMIÐ ER "EXCLUSIVE" - SEM ÞÝÐIR AÐ VIÐ TAKMÖRKUM FJÖLDA SVO ÞÁTTAKENDUR FÁI SEM MEST ÚT ÚR PRÓGRAMINU.

VIÐ ERUM NÚ ÞEGAR FARIN AÐ TAKA VIÐ UMSÓKNUM OG GERUM RÁÐ FYRIR AÐ TAKA INN 6-8 EINSTAKLINGA Í VIÐBÓT.

Mastermind fundur á 90 daga fresti.

Þú hittir mig, og mastermind hópinn á 90 daga fresti.

Mastermind fundirnir eru gríðarlega mikilvægir. Þar förum við yfir ýmis viðfangsefni þegar kemur að því að byggja þjálfara business-inn þinn. Þar færðu skýr fyrirmæli sem þú getur implementað strax.

Við setjum okkur persónuleg og viðskiptatengd markmið, við setjum upp plan fyrir næstu 90 daga og fáum feedback frá hinum í hópnum.

Hot seats - á hverjum mastermind fundi tökum við svokallað "hot seat" þar sem hver og einn þarf að segja frá því sem hann/hún ætlar að gera næstu 90 daga OG hvað gekk og hvað gekk ekki seinustu 90 daga á undan. (það sagði engin að þetta yrði auðvelt eða þægilegt).

​Ég þjálfa þig persónulega í gegnum lokaða Facebook grúbbu í hverri viku.

Á milli mastermind hittinga, þjálfa ég þig svo í gegnum lokaða Facebook grúbbu.

 

Ég gef þér skýr fyrirmæli, ráðleggingar, aðferðir og leiði þig í gegnum ferlið.

Ég verð alltaf til staðar til að svara spurningum, stend við bakið á þér, ýti á þig þegar þess þarf og og sé til þess að þú fylgir áætlun.

Mastermind prógramið er ekki fyrir þig ef:

  • Þú vilt vera "verkamaður" í rekstrinum þínum sem selur tíma fyrir pening það sem eftir er. Í stað þess að vera arkitektinn sem mótar framtíðarsýn, setur upp kerfi, byggir teymi og skilar hagnaði.

  • Ef þú ert ekki tilbúin að skuldbinda tíma og pening núna til að kaupa þér hraða, þekkingu, reynslu, sambönd, aðhald og langtíma velgengni.

  • Ef þú selur eitthvað sem þú hefur ekki trú á eða selur eitthvað sem gerir líf annara ekki betra. Ef þú ert bara í þessu fyrir pening og "get rich quick" kjaftæði.

MASTERMIND GRÚBBAN ER FYRIR ÞIG EF:

  • Þú ert að stíga þín fyrstu skref sem þjálfari EÐA ert að starta nýju concepti, vantar fyrstu 10-15 kúnnana og byggja system sem kemur þér hratt og örugglega upp í 150-500þ kr á mánuði.

  • Þú ert á góðri leið með hugmyndina þína, þú hefur náð smá fótfestu en vantar skýari sýn og betri kerfi til að stækka, ná stöðugleika í vexti og fara markvisst yfir 1.000.000kr í hverjum mánuði.

  •  Þú ert komin á gott skrið og hefur verið um nokkurt skeið en langar að vaxa hraðar, byggja teymi, geta höndlað margfalt fleiri viðskiptavini, opnað þínar eigin höfuðstöðvar, jafnvel stað númer tvo eða þrjú og búa til meira frelsi fyrir sjálfan þig.

FLESTIR ÞJÁLFARAR BÚA SÉR BARA TIL "VINNU"

Hinn týpíski þjálfari harkar og harkar þar til hann gefst upp eða brennur út.

Óstöðugar tekjur, óreglulegur vinnutími og áhyggjur af því hvaðan næsti kúnni komi eða hvort allir kúnnarnir haldi áfram næsta mánuð.

Svo eru nokkrir þjálfarar sem ná að gera aðeins betur, fá nóg af kúnnum, brjálað að gera... en þeir festast í "time for money" gildrunni þar sem þeir selja tímann sinn fyrir pening.

Eina leiðin til að þéna meira er með því að þjálfa fleiri tíma.

Eina leiðin til að öðlast meira frelsi og frítíma með fjölskyldu er með því að þjálfa færri tíma... en þá lækka tekjurnar.

VIÐ VILJUM BÚA TIL BUSINESS.

Eitthvað meira en bara vinnu.

Eitthvað sem skilar þér tekjum og þjónar viðskiptavinum þínum þó þú sért ekki ALLTAF á staðnum eða ALLTAF að sinna kúnnum "face to face".

Til þess að gera það þarf að hugsa út fyrir boxið.

Þú verður að gera hlutina ólíkt því sem flest allir aðrir eru að gera.

Hustle og grind er ekki nóg, þú þarft að móta þér skýra sýn og stefnu.

Þu þarft ekki að keyra þig út. Þú þarft system sem vinna fyrir þig.

Þú þarft ekki 10.000 followers. En þú þarft kannski 600-1.000 "loyal" followers ef þú ætlar að byggja alvöru business (online business).

Þú þarft ekki að auglýsa "þrjú laus pláss í þjálfun" eins og allir hinir. Þú þarft að búa til sérstakan boðskap og lausn á vandamáli sem þú markaðsetur aftur og aftur.

Tilvonandi viðskiptavinur kemur ekki til þín afþví "það er laust pláss" - Hann kemur til þín vegna þess að hann tengir við boðskapinn þinn og þú hefur sýnt fram á að þú býrð yfir lausn á vandamálinu hans.

Mig langar að segja þér hvernig ég byrjaði.

Ég hafði strögglað í "harkinu" sem þjálfari í 7 ár þegar ég réð loksins "mentor" og fór all in.

...Eftir að ég "launch-aði" fyrsta alvöru online prógraminu mínu gat ég opnað mitt fyrsta gym 90 dögum síðar.

Þetta byrjaði svona,

Mér gekk ágætlega sem einkaþjálfari á gólfi. En ég var að vinna ALLAN DAGINN.

Ég fór út áður en börnin mín vöknuðu á morgnana og kom heim eftir að þau sofnuðu á kvöldin.

Ég hafði það "fínt" - en samt ekki.... mér leið ekki vel. Ég var stressaður og útkeyrður.

Ég hafði alltaf áhyggjur af því hvort næsti mánuður yrði eins góður eða hvort ég gæti varið meiri tíma með fjölskyldunni minni

Þetta byrjaði online.

​Ég lét loksins vaða og startaði online concepti sem ég hafði ekki þorað að setja í loftið í marga mánuði.

Ég stúderaði allt sem heitir "fitness marketing" og skráði mig í alla kúrsa um "online marketing" og "facebook ads" o.s.frv..

​Á þremur mánuðum var ég komin með vel yfir 100 online kúnna og hafði þénað nægilega mikið til þess að hætta sem þjálfari á gólfi og opna mitt fyrsta gym.

Við héldum áfram að þróa online conceptið,

Læra meira á Facebook ads og markaðsetningu.

Við stúderuðum meira að segja hvernig þú býrð til "cult".

Á tímabili keyrðum við nokkur mismunandi online concept í gangi á sama tíma og þjónustuðum hunduð ef ekki þúsund viðskiptavina og bjuggum til "raving fans" sem keyptu aftur og aftur.

Opnuðum annað gym,

Ári eftir að við opnuðum fyrstu stöðina okkar, sem var einkaþjálfunarstöð ákváðum við að opna okkar fyrsta 24/7 membership gym.

Að opna stað númer tvo er meira en að segja það,

Sem betur fer hafði ég eignast enn annan mentor á þeim tíma sem gat leiðbeint mér í gegnum ferlið. Stephen, sem á fjölda líkamsræktarstöðva og fyrirtækja um skandinavíu.

Núna vorum við að reka online fyrirtæki,nokkur mismunandi concept með hundruð viðskiptavina og tvær stöðvar - ALLT ÞETTA GERÐIST Á EINU ÁRI.

Hvers vegna?

Afhverju hafði ég harkað í sömu hjólförunum í 7 ár en svo skyndilega hoppað upp um 10 level á einu ári?

Svarið er einfalt: MENTORS.

Mentors,

Mentor kaupir þér hraða, reynslu, þekkingu, spark í rassgatið og hærri standard.

Árið 2018 höfðum við svo byggt fyrirtækin og teymin okkar þannig að ég gat ferðast með fjölskylduna mína um heiminn í þrjá mánuði á meðan fyrirtækin okkar heima unnu fyrir okkur.

Að sjálfsögðu þurfti að hafa fyrir því.

Það segir engin að þetta sé auðvelt, ég þurfti að fórna ýmsu og taka áhættur til þess að komast á þennan stað,

En núna þarf ég amk ekki að fara út áður en börnin mín vakna á morgnana eða koma heim eftir að þau sofna á kvöldin,

​Ég get sýnt þeim heiminn.

Stækkað og opnað á fleiri stöðum,

Við höfum haldið áfram að stækka, opnað á fleiri stöðum og ráðið ennþá fleiri þjálfara.

Á einum tímapunkti vorum við með 6 online þjálfara sem unnu fyrir okkur 7 einkaþjálfara á gólfi, 3 sölufulltrúa og fleira starfsfólk sem sinnti öðrum hlutverkum.

Í lok árs 2018 fór ég að fá beiðnir frá öðrum þjálfurum um aðstoða þá við að byggja sinn eigin business.

​Í byrjun 2019 ákváðum við að fara all in í business coaching.

​Þú getur hlustað á söguna betur hér,

Business Coaching fyrir þjálfara,

Á árinu 2019 héldum við fjölda námskeiða og hjálpuðum fullt af þjálfurum í gegnum one on one business coaching.

Margir af þessum þjálfurum hafa nú byggt online business sem skilar meira en milljón á mánuði (það er fyrsta markmið hjá flestum)

Amk tveir eru að opna sína eigin aðstöðu eftir Business Coaching.

Núna viljum við stíga upp á næsta level með þetta.

 

Ég lagði niður eitt fyrirtækið okkar svo ég gæti farið ALL IN í að aðstoða fleiri þjálfara.

 

Það á eftir að koma í ljós hvort það hafi verið skynsamlega ákvörðun eða ekki, En ég hef amk sjaldan eða aldrei verið eins spenntur fyrir verkefni eins og þessu.

 

Við ætlum að umbreyta þjálfara bransanum.

​Og við ætlum að gera það með 
BUSINESS COACHING MASTERMIND prógraminu okkar fyrir þjálfara sem vilja byggja stærri og betri business eða þéna meira og hafa meiri áhrif á enn fleiri einstaklinga.

NÆSTI MASTERMIND HITTINGUR ER LAUGARDAGINN 1. FEBRÚAR, ALPHA HQ, REYKJANESBÆ.

ATH! Mastermind prógramið er eingöngu fyrir mentaðarfulla þjálfara sem ætla sér að byggja alvöru business eða eru að reka alvöru business.

Þetta er ekki fyrir þig ef þjálfun er "hobby" og þess vegna er umsóknarferli. 

Mig langar að bjóða þér að sækja um í MASTERMIND prógramið á sérstöku verði í Janúar.

Þú getur valið um nokkur mismunandi level.

Level 1 - Janúar verð: 34.990kr (hefðbundið verð: 49.990kr)

- Alltaf bókað sæti á exclusive mastermind hittinga/kennsludaga/strategy fundi.

- Þjálfun í gegnum lokaða Facebook grúbbu.

- Aðgang að innra-netinu okkar og öllu kennsluefni, aðferðum og leiðbeiningum sem kemur þar inn.

Level 2 Invite verð - 54.990kr (hefðbundið verð: 69.990kr)

- Alltaf bókað sæti á exclusive mastermind hittinga/kennsludaga/strategy fundi.

- Þjálfun í gegnum lokaða Facebook grúbbu.

- Aðgang að innri síðunni okkar og öllu kennsluefni.

- Eitt klukkutíma "coaching call" eða strategy fundur í ALPHA HQ í hverjum mánuði.

- Eins mörg 10-15 mínútna samtöl í síma og þú þarft.

Level 3 - 74.990kr (hefðbundið verð: 89.990kr)

- Alltaf bókað sæti á exclusive mastermind hittinga/kennsludaga/strategy fundi.

- Þjálfun í gegnum lokaða Facebook grúbbu.

- Aðgang að innri síðunni okkar og öllu kennsluefni.

- Eitt klukkutíma "coaching call" eða klukkutíma strategy fundur í ALPHA HQ í hverjum mánuði.

- Eins mörg 10-15 mínútna samtöl í síma og þú þarft.

- Hálfur dagur intense one-on-one coaching í hverjum mánuði.

Verð greiðist mánaðarlega, hægt að færa sig upp eða niður um level hvenær sem er á tímabili, skuldbinding um samvinnu í amk 4 mánuði.

UMSÓKN

Við ætlum að taka inn 6-8 þjálfara í viðbót í gegnum umsóknarferlið

Business Coaching Mastermind Prógramið.

ÞÚ FÆRÐ: Mastermind hittinga á 90 daga fresti (kennsludagar og strategy fundir), Vikulega þjálfun í gegnum netið, gestafyrirlesarar kenna ýmis viðfangsenfi þegar kemur að því að byggja business og aðgang að öllu kennsluefni sem kemur inná innra-netið.

Val: One on One session, klukkutíma coaching call eða fundur einu sinni í mánuði og eins mörg 10-15 mínútna símtöl og þú þarft.

Ásamt því að þú byggir gríðarlega verðmætt tengslanet, kaupir þér hraða, þekkingu, aðhald og spark í rassinn þegar þú þarft á því að halda

ALMENN UMSÓKN HEFST 16. JANÚAR.

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

Verð greiðist mánaðarlega, hægt að færa sig upp eða niður um level hvenær sem er á tímabili, skuldbinding um samvinnu í amk 4 mánuði.

Business Coaching Mastermind Prógramið.

Level 1 - Jan tilboð: 34.990kr

Level 2 - Jan tilboð: 54.990kr

Level 3 - Jan tilboð: 74.990kr